Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Willow tekst loks viljandi að breyta rottunni Amy í Amy eins og hún var sem manneskja og Buffy og Spike færa samband sitt á næsta stig.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Mótorhjóladjöflar leggjast á eitt að gera út af við Buffy-vélmennið og kveikja í öllum Sunnydale. Willow vinnur í því að reisa Buffy við frá dauðum.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Scooby-gengið reynir að halda aftur af illum öflum í Sunnydale með aðstoð Buffy-vélmennisins og Giles ákveður að snúa aftur til Englands.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Scooby gengið tekur á honum stóra sínum til að tefja fyrir áætlun Glory að opna gáttir milli allra hliðstæðra heima svo hún geti snúið aftur til Heljar.
Hjörtur Einarsson, titlaþýðandi Slaygðu, er sérstakur gestur þáttarins.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Buffy, Willow, Xander og Giles eru enn að jafna sig eftir galdurinn sem sameinaði þau gegn Adam, og hverfa öll inn í draumaheim þar sem Buffy hittir hinn fyrsta Slayer.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Eftir að Spike tókst að sundra Scooby genginu í smá tíma, sameinast þau aftur gegn honum og Adam með afli sem þeir tveir munu aldrei skilja til fulls.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Oz mætir aftur til Sunnydale og sýnir Scooby genginu hvernig hann hefur náð stjórn á varúlfinum í sér en nýtt ástarsamband Willow og Töru hefur önnur áhrif á hann en hann sá fyrir.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Óstöðvandi ástaratlot Buffy og Riley virðast gera það að verkum að gredda yfirtekur alla gesti sem koma til veislu í húsi bræðralags Rileys.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Faith lifir nú í líkama Buffyjar og ætlar svo sannarlega að mála bæinn rauðan áður en hún stingur af en nýja gervið reynist henni þungt í vöfum.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Buffy á átján ára afmæli og því þarf hún að standast þær þrautir sem henni eru settar. Þrautabrautin er henni þó þung þar sem hún hefur misst líkamlega krafta sína.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Spike lætur loksins sjá sig aftur í Sunnydale og er vitstola af ást á Drusillu sem hafnaði honum. Hann skilur eftir sig sviðna jörð eins og honum einum er lagið.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Hjálp berst Buffy úr óvæntri átt við að reyna að yfirbuga Angelus sem er staðfastur í því að opna gáttir helvítis og eyða allri jörðinni.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Kendra kemur aftur til Sunnydale til að veita Buffy aðstoð við að yfirbuga Acathla, fornan draug sem myndi soga inn í sig allt lifandi á þessari jörðu.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Sundþjálfarinn gefur sundliðinu ólöglega fiskistera sem orsaka það að þeir breytast í sæskrímsli, og Xander tekur að sér að vinna rannsóknarvinnuna.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Í skólanum býr draugur sem nærist á því að láta lifandi fólk endurleika dánarstund hans og ástkonu hans, sem verður öllum fórnarlömbum hans að bana.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Buffy lendir á spítala og finnur þar óvætt sem er einungis sýnilegur mjög veikum einstaklingum. Hún þarf því að veikjast meira til að geta barist við hann.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Drusilla fær óvænta gjöf sem kallast Dómarinn og er honum ætlað að eyða öllu mannkyninu. Vinirnir reyna að skipuleggja óvænta afmælisveislu fyrir Buffy.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Slayerarnir tveir, Buffy og Kendra, taka höndum saman við að koma í veg fyrir að Spike takist að rýja Angel inn að skinni svo Drusilla fái aftur fyrrum krafta.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Gamall vinur hennar Buffyjar kemur til Sunnydale til að endurnýja vinskapinn en við komumst fljótlega að því að ásetningur hans er annar en í fyrstu virðist.