![](https://gamur.dagsson.com/wp-content/uploads/2018/01/18489811_10154309891192127_1211590265274951208_o-e1516994434178.jpg)
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Faith vaknar úr dái og hyggst hefna sín á Buffy.
Gunni Tynes er sérstakur gestur þáttarins.
Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.
Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.
Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.