SLAYGÐU S04E11: Rokk og ról eða ragnarök?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Buffy og Riley ná loks að komast að sannleika hvors annars, á meðan að Heljarmynni virðist ætla að ljúka upp dyrum sínum enn á ný.

 

Alba Solís er sérstakur gestur þáttarins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *