SLAYGÐU S06E07: Söngvaseiður

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Djöfullegur skemmtanastjóri er ákallaður fyrir slysni til Sunnydale og allur bærinn brestur í óstöðvandi söng.

 

Lóa Hjálmtýsdóttir, annar höfunda þemalags Slaygðu, er sérstakur gestur þáttarins.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *