SLAYGÐU S03E08: Rómantíkin getur verið sjúk

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Spike lætur loksins sjá sig aftur í Sunnydale og er vitstola af ást á Drusillu sem hafnaði honum. Hann skilur eftir sig sviðna jörð eins og honum einum er lagið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *