SLAYGÐU S04E10: Ýmislegt býr í þögninni

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Áður óþekktir herramenn ræna röddum bæjarbúa Sunnydale og Scooby-gengið neyðist til að vinna móti þeim mállaus.

 

Alba Solís er sérstakur gestur þáttarins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *