106 Ferðamátar (Planes, Trains and Automobiles)
Einn auglýsingastofustarfsmaður er að leggja af stað heim til sín fyrir Þakkargjörðarhátíðina til að eyða henni í faðmi fjölskyldunnar sinnar þegar að á vegi hans verður farandsölumaður sem á...
Brot af því besta – Þættir 011-015
Smakkseðill úr þáttum 11 til 15, þessi brot er að finna í umfjöllun um myndirnar Tóti á móti, (My Neighbour Totoro), Hörundsár (Scarface), Olnbogarými (Office Space), Flottar á flótta...
105 Barði (Rocky)
Fátækum og hirðulausum ónytjung er boðið að keppa á móti stærsta hnefaleikakappa Bandaríkjanna og hefur hann fimm vikur til að undirbúa sig. Hann ber í svínsskrokka og hleypur um...
104 Nóg til og meira frammi (Babettes Gæstebud)
Franskur kokkur fær athvarf hjá tveimur systrum og unir vel. Hún vinnur svo í frönsku lottói og ákveður að nýta peninginn til að bjóða til alvöru franskrar veislu í...
103 Sláturfélag Suðurríkjanna (The Texas Chain Saw Massacre)
Fimm ungmenni sem stúdera gang himintunglanna ætla að kíkja á eyðibýli saman, en gleyma að taka bensín og þurfa að banka uppá í nærliggjandi húsi til að fá aðstoð...
102 Viltu vera memm? (Låt den rätte komma in)
Ungur drengur kynnist nágranna sínum sem reynist vera vampíra. Með þeim myndast mikill vinskapur og hjálpar hún honum að klekkja á bekkjabræðrum hans sem hafa verið að gera honum...
101 That’s So Raven (Hrafninn flýgur)
Á víkingatímum á Vík í Mýrdal, mætir Gestur á svæðið sem hyggur á blóðugar hefndir. Hann egnir öllum gengjum saman og kemur upp á milli fóstbræðra í ofanálag, allt...
100 Klappstyrjöldin (Bring It On)
Nú eru góð ráð dýr, þegar söguhetjan okkar sem er nýkjörin fyrirliði klappstýruliðsins, kemst að því að öll þeirra fyrri atriði eru stolin frá öðru liði sem hefur ekki...
099 Bjartur (Akira)
Ungir drengir í mótorhjólagengi lenda í hættu þegar að einn þeirra smitast af telekínetískum ofurkröftum. Smitið nær heljartökum á honum, og reynist honum lífshættulegt.
Brot af því besta – Þættir 006-010
Smakkseðill úr þáttum 6 til 10, þessi brot er að finna í umfjöllun um myndirnar Meðal dóna og þrjóta í Minnesóta (Fargo), KJAMS (Jaws), Hugguleg án heimanmunds (Pretty Woman),...
098 Kung fú sjúbbídú (Kung Fu Hustle)
Í einum fátækasta hluta Shanghai borgar er blokk með samliggjandi svalir og mikinn samgang íbúa sem eiga það sameiginlegt að vera með sama leigusalann. Leigusalinn býr líka í blokkinni...
097 Strákarnir okkar (Team America: World Police)
Alheimslögregla Bandaríkjanna er orðin ráðþrota í baráttunni við hryðjuverkamenn og ræður því til sín Gary, stærsta leikarann á Broadway til að svindla sér inn í herbúðir óvinanna. Hann beitir...