Episodes: List

Browse Through Our Episodes

091 Flottur Jackie (Police Story)

Jackie Chan leikur lögreglumann sem þarf að vernda mikilvægt vitni í mafíumáli, og lendir í ýmsum ógöngum meðan að...

Read More

090 Í bláum skugga (Blue Velvet)

Þegar ungur drengur finnur afskorið eyra í grasinu er ekkert sem fær hann stöðvað til að komast til botns...

Read More

089 Í harðbakkann slær (A Hard Day’s Night)

Bítlarnir eru orðnir heimsfrægir og geta hvergi vel við unað án þess að aðdáendur elti þá uppi öskrandi og...

Read More

088 Dragbjört (Tootsie)

Þegar óvinsæll en hæfileikaríkur leikari fær hvergi vinnu tekur hann upp á því að klæða sig sem kona og...

Read More

087 Víðis saga (Willow)

Tveggja barna faðir finnur unga prinsessu í polli og þarf að leggja á sig heljarinnar leiðangur til að koma...

Read More

Brot af því besta – Þættir 001-005

Smakkseðill úr þáttum 1 til 5, þessi brot er að finna í umfjöllun um myndirnar Þetta reddast, (A New...

Read More

086 Pútter Haraldur (Happy Gilmore)

Þegar amma hans Happy missir húsið sitt út af skattsvikum og þarf hann að leita allra ráða til að...

Read More

085 Skák og lát (Sjunde inseglet/The Seventh Seal)

Svíþjóð á miðöldum var ekkert dýrðarríki, en þar geisaði plága sem hirti öll þau sem gættu sín ekki á...

Read More