090 Í bláum skugga (Blue Velvet)
Þegar ungur drengur finnur afskorið eyra í grasinu er ekkert sem fær hann stöðvað til að komast til botns í málinu, hvort manneskjan sem eyrað tilheyrði sé á lífi...
089 Í harðbakkann slær (A Hard Day’s Night)
Bítlarnir eru orðnir heimsfrægir og geta hvergi vel við unað án þess að aðdáendur elti þá uppi öskrandi og æpandi. Á einu tónleikaferðalagi þeirra er afi Paul McCartney dreginn...
088 Dragbjört (Tootsie)
Þegar óvinsæll en hæfileikaríkur leikari fær hvergi vinnu tekur hann upp á því að klæða sig sem kona og reyna fyrir sér í hlutverki í vinsælli sápuóperu. Hann kemst...
087 Víðis saga (Willow)
Tveggja barna faðir finnur unga prinsessu í polli og þarf að leggja á sig heljarinnar leiðangur til að koma henni í skjól frá illa innrættum yfirvöldum sem vilja ráða...
Brot af því besta – Þættir 001-005
Smakkseðill úr þáttum 1 til 5, þessi brot er að finna í umfjöllun um myndirnar Þetta reddast, (A New Hope), Aktu Taktu (Bonnie & Clyde), Brúðarbrölt (The Princess Bride),...
086 Pútter Haraldur (Happy Gilmore)
Þegar amma hans Happy missir húsið sitt út af skattsvikum og þarf hann að leita allra ráða til að borga það upp svo hún þurfi ekki að búa á...
085 Skák og lát (Sjunde inseglet/The Seventh Seal)
Svíþjóð á miðöldum var ekkert dýrðarríki, en þar geisaði plága sem hirti öll þau sem gættu sín ekki á henni. Hin ljóðræna mynd Ingmars Bergman segir frá hópi fólks...
084 Steinsmuga (The Rock)
Þegar gamall hermaður ákveður að setja saman hryðjuverkateymi og halda ferðalöngum föngnum í þekktasta fangelsi allra tíma, gegn því að fá ríkisstjórn Bandaríkjanna til að viðurkenna mistök og endurgreiða...
083 Mættastur (Being There)
Maður á besta aldri sem hefur aldrei farið út fyrir hússins dyr, né setið í bíl eða talað við fleiri en tvær manneskjur, fær loksins að upplifa það sem...
082 Grýlurnar (The Craft)
Þegar ung og fjölkunnug stúlka byrjar í nýjum skóla, kynnist hún fljótlega þremur vinkonum sem hafa einnig verið að gæla við galdra. Þær ákalla almættið og beita miskunnarlaust álögum...
081 Látnir skrifa ljóð (Dead Poets Society)
Robin Williams leikur kennara sem kennir í helst til hefðbundum skóla þar sem reglur um samskipti og kennsluhætti eru af gamla mátanum. Hann lætur það ekki á sig fá...
091 Flottur Jackie (Police Story)
Jackie Chan leikur lögreglumann sem þarf að vernda mikilvægt vitni í mafíumáli, og lendir í ýmsum ógöngum meðan að á því stendur. Það eru óþokkar á hverju strái sem...