Home » buffy
Tag: buffy
-
SLAYGÐU STÍGUR TIL HIMNA: Endur-endurupprifjun Hulla og Söndru félagsins
Okkur fannst ekki alveg nóg komið, en núna er vonandi komið alveg nóg.
-
SLAYGÐU REPRISE – Hullow and Xandra’s Slayschool reunion
Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli hafa nú horft á alla Buffy the Vampire Slayer og Angel þættina. Í þessum þætti ræða þau það sem gleymdist að ræða í hinum 254 […]
-
SLAYGÐU S07E022: Slay meir ei
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy, Scooby-gengið og Slayeretturnar herja lokabardagann í Sunnydale. Þátturinn […]
-
SLAYGÐU S07E021: Þessi gaur er enginn engill
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy leitar að uppruna sigðarinnar sem hún fann hjá […]
-
SLAYGÐU S07E020: Allir eru að gera það
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Þegar endalokin nálgast leita ástvinir í fang hvort á […]
-
SLAYGÐU S07E019: Hæð í húsi
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið og Slayeretturnar segja Buffy upp sem leiðtoga.
-
SLAYGÐU S07E018: Stundum þarf maður bara að hafa trú!
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og Slayeretturnar ráðast til atlögu í vínkjallaranum hjá […]
-
SLAYGÐU S07E017: Mæður okkar allra
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby genginu greinir á um hvort Spike eigi ennþá […]
-
SLAYGÐU S07E016: Sunnydale í dag
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Andrew nýtir tímann meðan hann er í gíslingu og […]
-
SLAYGÐU S07E015: Og stundum þarf maður bara að taka málin í sínar hendur
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy áskotnast farandgripur frá fyrrum Slayer sem sýnir henni […]
-
SLAYGÐU S07E014: Fyrstu stefnumótin eru alltaf örlítið vandræðaleg
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og skólastjórinn fara á stefnumót og Xander kynnist […]
-
SLAYGÐU S07E013: Ég drap minn innri mann
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow sýnir annarri konu áhuga sem verður til þess […]
-
SLAYGÐU S07E012: Það jafnast ekkert á við góða hvatningarræðu
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Orðrómur er um að næsti Slayer sé stödd í […]
-
SLAYGÐU S07E011: Ég skal sko sýna ykkur!
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy sýnir Slayerettunum sínum hvað felst í því að […]
-
SLAYGÐU S07E010: Þú ert alveg að Breta mig
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Giles kemur til baka á sama tíma og Ofur-Vampíra […]
-
SLAYGÐU S07E09: Viltu segja mér frá þessu aðeins meira?
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið tekur Andrew í gíslingu í þeim tilgangi […]
-
SLAYGÐU S07E08: Flagð undir fögru skinni
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike er ekki með sjálfum sér og virðist vera […]
-
SLAYGÐU S07E07: Samræður við dáið fólk
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Hin framliðnu snúa til baka til Sunnydale og gefa […]
-
SLAYGÐU S07E06: Fínn jakki, krakki, samt allt í hakki
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fótboltafyrirliðinn heillar allar stúlkur upp úr skónum og þær […]
-
SLAYGÐU S07E05: Yfir strikið og aftur til baka
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Anya gengur fram af Scooby-genginu í starfi sínu sem […]
-
SLAYGÐU S07E04: Stundum þarf maður bara að hjálpa sér sjálfur
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Ein af nemendum skólans leitar til Buffy og er […]
-
SLAYGÐU S07E03: Samtímis á sama stað, samt ekki saman!
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow snýr aftur úr galdrameðferð en virðist ekki tilbúin […]
-
SLAYGÐU S07E02: Fyrir neðan þína girðingu
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy fær starf sem námsráðgjafi í skólanum og um […]
-
SLAYGÐU S07E01: Skálkar á skólabekk
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Sunnydale High opnar á ný og Buffy fylgir systur […]
-
SLAYGÐU S06E22: Þú fullkomnar mig
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Dark Willow ætlar sér að gjöreyða heiminum eftir að […]
-
SLAYGÐU S06E21: Tveir eftir
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Dark Willow hefur drepið Warren og leitar nú uppi […]
-
SLAYGÐU S06E20: Á veiðum
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy fer á spítala eftir skotárásina og Willow brýst […]
-
SLAYGÐU S06E19: Ég verð að fá að skjóta þig
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow og Tara hafa tekið saman aftur og Tríóið […]
-
SLAYGÐU S06E18: Á tjá og tundri
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Anya reynir að koma fram hefndum gegn Xander þar […]
-
SLAYGÐU S06E17: Klikkað
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy færi í sig eitur sem verður til þess […]
-
SLAYGÐU S06E16: Segðu ekki nei
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Anya og Xander ganga að altarinu og eru kemur […]
-
SLAYGÐU S06E15: Þetta reddast
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gamall kærasti Buffyjar snýr aftur til Sunnydale í leit […]
-
SLAYGÐU S06E14: Fram á nótt
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy á afmæli og Dawn hittir óvænt óskadímon.
-
SLAYGÐU S06E13: Sökudólgur óskast
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Tríóið býr til nauðgunartæki sem dáleiðir konur.
-
SLAYGÐU S06E12: Holdsins lystisemdir
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy fær vinnu á skyndibitastað þar sem starfsfólkið virðist […]
-
SLAYGÐU S06E11: Farin
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Tríóið smíðar geislabyssu sem gerir Buffy ósýnilega um stundarsakir.
-
SLAYGÐU S06E10: Hvað er í gangi?
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow er langt leidd í myrkum göldrum og virðist […]
-
SLAYGÐU S06E09: Freistingar
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow tekst loks viljandi að breyta rottunni Amy í […]
-
SLAYGÐU S06E08: Autt blað
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow ákveður að beita gleymskugaldri enn og aftur en […]
-
SLAYGÐU S06E07: Söngvaseiður
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Djöfullegur skemmtanastjóri er ákallaður fyrir slysni til Sunnydale og […]
-
SLAYGÐU S06E06: Farðu alla leið
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Dawn og vinkona hennar Janice fara út með tveimur […]
-
SLAYGÐU S06E05: Áskoranir
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Tríóið gerir Buffy lífið leitt með að leggja á […]
-
SLAYGÐU S06E04: Á flæðiskeri stödd
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Kjallarinn í húsi Buffyjar og Dawn er á floti […]
-
SLAYGÐU S06E03: Saman á ný
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Djöfull tekur sér tímabundið pláss í líkömum Scooby-gengisins, en […]
-
SLAYGÐU S06E02: Lof mér að lifa II
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Mótorhjóladjöflar leggjast á eitt að gera út af við […]
-
SLAYGÐU S06E01: Lof mér að lifa I
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby-gengið reynir að halda aftur af illum öflum í […]
-
SLAYGÐU S05E22: Gjöfin
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið tekur á honum stóra sínum til að […]
-
SLAYGÐU S05E21: Með heiminn á herðum sér
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Eftir að Glory nær að handsama Dawn fellur Buffy […]
-
SLAYGÐU S05E20: Lykilpersónur
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy ákveður að flýja Sunnydale ásamt Scooby genginu, Spike […]
-
SLAYGÐU S05E19: Töff ást
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Glory ræðst á Töru þar sem hún telur hana […]
-
SLAYGÐU S05E18: Inngrip, í grip
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike fær afhent Buffyvélmenni til einkanota.
-
SLAYGÐU S05E17: Birta, bíddu eftir mér
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Eftir jarðarför Mömm’ennar Buffy gerir Dawn tilraun til að […]
-
SLAYGÐU S05E16: Ertu þá farin?
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Mamm’ennar Buffy finnst látin á heimili þeirra.
-
SLAYGÐU S05E15: Véluð til ásta
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Vélmennið April er forrituð einungis til þess að elska […]
-
SLAYGÐU S05E14: Skotinn í þér
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Drusilla mætir aftur til Sunnydale sem verður til þess […]
-
SLAYGÐU S05E13: Blóðbönd
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Dawn leitast við að finna uppruna sinn og kemst […]
-
SLAYGÐU S05E12: Þið ráðið engu
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: The Watchers Council mætir til Sunnydale og hafa í […]
-
SLAYGÐU S05E11: Bentu á þann sem að þér þykir bestur
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow og Anya sjá um galdrabúðina og ná óvart […]
-
SLAYGÐU S05E10: Út í buskann
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike sýnir Buffy að Riley hefur dvalið í vampírugreni, […]
-
SLAYGÐU S05E09: Það liggur eitthvað í loftinu
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Vinirnir eiga í fyrsta sinn í skiptum við djöfla […]
-
SLAYGÐU S05E08: Sérðu ekki svartan blett í hnakka mínum?
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Nýji óvinur Scooby gengisins sem dvelur í Sunnydale í […]
-
SLAYGÐU S05E07: Sálin hans Spikes míns
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy leitar til Spike í þeirri von um að […]
-
SLAYGÐU S05E06: Hver hefur sinn djöful að draga
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fjölskylda Töru kemur óvænt í heimsókn í tilefni afmælis […]
-
SLAYGÐU S05E05: Heima er pest
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy reynir að komast að því hvað sé að […]
-
SLAYGÐU S05E04: Með þig á heilanum
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Mamm’ennar Buffy og Riley eru bæði komin út á […]
-
SLAYGÐU S05E03: Maður í manns stað
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Dímoninn Toth reynir að breyta tvístrunargaldri sem misferst og […]
-
SLAYGÐU S05E02: Kæra dagbók
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Harmony er nóg boðið og notar Dawn, litlu systur […]
-
SLAYGÐU S05E01: Drakúla kemur í heimsókn
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Drakúla heimsækir gamla og nýja vini í Sunnydale.
-
SLAYGÐU S04E22: 4 skrýtnir draumar
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy, Willow, Xander og Giles eru enn að jafna […]
-
SLAYGÐU S04E21: Adam átti syndir sjö
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Eftir að Spike tókst að sundra Scooby genginu í […]
-
SLAYGÐU S04E20: Í ósátt og sundurlyndi
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike og Adam leggjast á eitt að sundra Buffy […]
-
SLAYGÐU S04E19: Rís nýr máni
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Oz mætir aftur til Sunnydale og sýnir Scooby genginu […]
-
SLAYGÐU S04E18: Elskið okkur
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Óstöðvandi ástaratlot Buffy og Riley virðast gera það að […]
-
SLAYGÐU S04E17: Súperstjarna
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scoobygengið upplifa veruleika þar sem Jonathan, sem eitt sinn […]
-
SLAYGÐU S04E16: Inní mér syngur vitleysingur
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith lifir nú í líkama Buffyjar og ætlar svo […]
-
SLAYGÐU S04E15: Nývöknuð og alveg á nálum!
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith vaknar úr dái og hyggst hefna sín á […]
-
SLAYGÐU S04E14: Adam fer á ról
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og félagar eru á höttunum eftir skrímsli sem […]
-
SLAYGÐU S04E13: Buffy villist af leið
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy hefur samstarf við the Initiative sem vinum hennar […]
-
SLAYGÐU S04E12: Undir áhrifum
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Ethan Rayne, gamall vinur Giles, snýr aftur til Sunnydale […]
-
SLAYGÐU S04E11: Rokk og ról eða ragnarök?
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og Riley ná loks að komast að sannleika […]
-
SLAYGÐU S04E10: Ýmislegt býr í þögninni
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Áður óþekktir herramenn ræna röddum bæjarbúa Sunnydale og Scooby-gengið […]
-
SLAYGÐU S04E09: Púkaleg brúðkaupsplön
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow reynir galdur til að laga ástarsorg sína en […]
-
SLAYGÐU S04E08: Menningararfurinn minnir á sig
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Xander vekur upp til lífsins útdauðan ættbálk frá Sunnydale […]
-
SLAYGÐU S04E07: Aðgerð: ást í meinum
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike er handsamaður af djöfla-rannsóknastofu og Riley áttar sig […]
-
SLAYGÐU S04E06: Villt ást
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Ung kona sem deilir eiginleikum Oz vill fá hann […]
-
SLAYGÐU S04E05: Yfirfull af ölæði
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Xander fær vinnu á háskólabarnum þar sem vertinn bruggar […]
-
SLAYGÐU S04E04: Fræðilega hræðilegt
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby-genginu er boðið í Hrekkjavökupartý þar sem húsráðendum tókst […]
-
SLAYGÐU S04E03: Frygð eða fölskvalaus ást?
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Góðkunningi Buffyjar mætir aftur til Sunnydale í leit að […]
-
SLAYGÐU S04E02: Uppgjör á heimavist
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy á í erfiðleikum við samskipti sín við herbergisfélaga […]
-
SLAYGÐU S04E01: Busadagar
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy, Willow og Oz taka sín fyrstu skref sem […]
-
SLAYGÐU S03E22: Útskriftin – Sprengjuhöllin
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Nemendur Sunnydale High hlýða á útskriftarræðu borgarstjórans sem tekur […]
-
SLAYGÐU S03E21: Útskriftin – verður einhver stúdentshúfa í ár?
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith skýtur Angel með eitraðri ör og það eina […]
-
SLAYGÐU S03E20: Hún er að fara á ball, aftur!
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel tekur þá ákvörðun að hætta með Buffy eftir […]
-
SLAYGÐU S03E19: Vonlausir valkostir
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið reynir að koma höndum á dularfullan kassa […]
-
SLAYGÐU S03E18: Aðgát skal höfð í nærverju trjáa
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy hittir fyrir óvætti sem færa henni óvænta eiginleika.
-
SLAYGÐU S03E17: Bæld og komin í kút
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy kemst að því að Faith er ekki öll […]
-
SLAYGÐU S03E16: Tvífaraland
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow mætir óvæntum tvífara sínum úr öðrum hliðarraunveruleika og […]
-
SLAYGÐU S03E15: Buffy missir trúna
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Upp kemst um mistök Faithar og hefur borgarstjórinn rannsókn […]
-
SLAYGÐU S03E14: Í gallan Allan
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy fær nýjan Watcher og Faith sýnir henni hvernig […]
-
SLAYGÐU S03E13: Óeirðarnefndin heldur fund
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Xander líður utanveltu í vinahópnum og leiðist út í […]
-
SLAYGÐU S03E12: Átján ára lamin
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy á átján ára afmæli og því þarf hún […]
-
SLAYGÐU S03E11: Hans og Gréta ganga aftur
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Íbúar Sunnydale verða skelkaðir þegar að tvö látin börn […]
-
SLAYGÐU S03E10: Í sárabót
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel er þjakaður af ofsóknum fyrstu illsku heimsins sem […]
-
SLAYGÐU S03E09: Eina ósk
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Cordelia er í sárum og hittir þá fyrir óskanorn […]
-
SLAYGÐU S03E08: Rómantíkin getur verið sjúk
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike lætur loksins sjá sig aftur í Sunnydale og […]
-
SLAYGÐU S03E07: Opinberanir
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Upp kemst um leyndarmál Buffy, vinum hennar til mikillar […]
-
SLAYGÐU S03E06: Ýkt gott
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gamall vinur Giles lætur aftur sjá sig í bænum […]
-
SLAYGÐU S03E05: Hún er að fara á ball
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og Cordelia etja kappi um Heimasætu Sunnydale High […]
-
SLAYGÐU S03E04: Fríða og dýrin
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Óræð morð eiga sér stað í Sunnydale og reynir […]
-
SLAYGÐU S03E03: Buffy öðlast trú
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Óvæntur liðsauki kemur til Sunnydale á meðan Buffy vinnur […]
-
SLAYGÐU S03E02: Gríman
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Mamm’ennar Buffy kemur heim með nígerískan forngrip sem er […]
-
SLAYGÐU S03E01: Í náttfallinu nam hún eitthvað nýtt
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy reynir að afneita hlutverki sínu annarsstaðar en í […]
-
SLAYGÐU S02E22: Safnadagar 2
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Hjálp berst Buffy úr óvæntri átt við að reyna […]
-
SLAYGÐU S02E21: Safnadagar 1
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Kendra kemur aftur til Sunnydale til að veita Buffy […]
-
SLAYGÐU S02E20: Veiddu
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Sundþjálfarinn gefur sundliðinu ólöglega fiskistera sem orsaka það að […]
-
SLAYGÐU S02E19: Ég sé þig
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Í skólanum býr draugur sem nærist á því að […]
-
SLAYGÐU S02E18: Dánarorsök: Dauði
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy lendir á spítala og finnur þar óvætt sem […]
-
SLAYGÐU S02E17: Með hjartað í buxunum
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angelus ásetur sér það að gera Buffy lífið leitt, […]
-
SLAYGÐU S02E16: Í álögum, í ólagi, í algjöru rugli
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Xander ætlar að leggja ástarbölvun á Cordeliu þegar hún […]
-
SLAYGÐU S02E15: Það eru erfiðir tímar
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Á meðan Angelus heldur áfram að gera Buffy lífið […]
-
SLAYGÐU S02E14: Sakleysi
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Bölvun Angels er aflétt og hann hverfur aftur til […]
-
SLAYGÐU S02E13: Óvænt óánægja
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Drusilla fær óvænta gjöf sem kallast Dómarinn og er […]
-
SLAYGÐU S02E12: Fúlegg
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Nemendur Sunnydale High fá egg til að hugsa um […]
-
SLAYGÐU S02E11: Ted
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Móðir Buffyjar kemur með nýjan elskhuga inn á heimilið […]
-
SLAYGÐU S02E10: Á bláþræði 2
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Slayerarnir tveir, Buffy og Kendra, taka höndum saman við […]
-
SLAYGÐU S02E09: Á bláþræði 1
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike kallar eftir aðstoð að utan og á eftir […]
-
SLAYGÐU S02E08: Óljósar aldir
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fortíð Giles bankar upp á úr óvæntri átt, og […]
-
SLAYGÐU S02E07: Segðu mér ósatt
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gamall vinur hennar Buffyjar kemur til Sunnydale til að […]
-
SLAYGÐU S02E06: Hrekkjavaka
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Óvæntur kaupmaður birtist í Sunnydale og hefur áhrif á […]
-
SLAYGÐU S02E05: Eðludrengurinn
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og félagar brjótast inn í einkasamkvæmi hjá háskóladrengjum […]
-
SLAYGÐU S02E04: Múmían
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Nýr skiptinemi kemur í skólann og Xander er ekki […]
-
SLAYGÐU S02E03: Foreldrakvöldið
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Mamma hennar Buffy heimsækir skólann hennar og nýjir óvinir […]
-
SLAYGÐU S02E02: Alveg hauslaus
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Tveir skólafélagar fara lengri leiðina í að búa til […]
-
SLAYGÐU S02E01: Í tómu tjóni
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy er á báðum áttum með hlutskipti sitt og […]
-
SLAYGÐU S01E12: Spádómsstelpa
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Masterinn skorar Buffy á hólm og hjálp berst úr […]
-
SLAYGÐU S01E11: Það sem enginn sér
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Draugur gerir vart við sig í skólanum en Buffy […]
-
SLAYGÐU S01E10: Djöfullegir draumar
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Versti ótti allra íbúa Sunnydale verður að raunveruleika og […]
-
SLAYGÐU S01E09: Brúðuleikhúsið / Hræðileikakeppnin
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og samnemendur hennar etja kappi í árlegri hæfileikakeppni […]
-
SLAYGÐU S01E08: Ástin á tímum internetsins
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow kynnist strák á Irkinu og Buffy lýst ekkert […]
-
SLAYGÐU S01E07: Engill
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Við lærum loksins að hinn gallalausi Angel er ekki […]
-
SLAYGÐU S01E06: Pakkið
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Xander lendir í slæmum félagsskap og Buffy lýst ekki […]
-
SLAYGÐU S01E05: Ekki skal deitið drepa
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy gerir heiðarlega tilraun til að fara á deit […]
-
SLAYGÐU S01E04: Kennarasleikja
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Xander verður ástfanginn af forfallakennara.
-
SLAYGÐU S01E03: Nornin
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Í þessum þætti: Buffy keppir við göldrótta klappstýru.
-
SLAYGÐU S01E02: Uppskeran
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy klárar sinn fyrsta slag í Sunnydale.
-
SLAYGÐU S01E01: Í Heljarmynni
Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy flytur til Sunnydale og eignast nýja vini.
HOSF
Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.
Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.
Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.
Fylgstu með!
Recent Posts
Archives