SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S04E19: Hamingjan, hún er hér, hún er hér

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fred finnur leiðir til að sýna vinum sýnum hvers eðlis hamingjusprengjan...

SLAYGÐU ANGEL S04E18: Ást í hjarta, ormar í augum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Barn Cordeliu og Connors er fullvaxin kona sem heillar alla upp...

SLAYGÐU ANGEL S04E17: Fyrirburðardýr

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Cordelia fær aðstoð Connors við að koma af stað fæðingu aðeins...

SLAYGÐU ANGEL S04E16: Spennubreytir Gwennu bleytir

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gunn hjálpar Gwen að ræna tæki sem aðstoðar hana við að...

SLAYGÐU ANGEL S04E15: Harður í norn að taka

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith eitrar blóð sitt fyrir Angelus og þau tvö falla í...

SLAYGÐU ANGEL S04E14: Bíttu mig, drulluhali

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith og félagar leita ráða til að yfirbuga Angelus en vita...

SLAYGÐU ANGEL S04E13: Síðan skein sól

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith mætir í bæinn til að aðstoða félaga Angel við að...

SLAYGÐU ANGEL S04E12: Skítamórall

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Í Cordy býr illur andi sem hleypir Angelus út úr búrinu...

SLAYGÐU ANGEL S04E11: Sálin hættir

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angelus er mættur á svæðið en fær ekki að fara langt.