SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S05E15: Fred, af hverju ertu svona blá?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gamall andi ræðst inn í líkama Fred og Angel og félagar...

SLAYGÐU ANGEL S05E14: Brúðubíllinn

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel er tímabundið breytt í brúðu út frá barnasjónvarpsþætti. Þessi þáttur...

SLAYGÐU ANGEL S05E13: Nazi Vampires under the Sea

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel er ráðinn til að bjarga kafbátaáhöfn á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.

SLAYGÐU ANGEL S05E12: Kveðjustund much?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Cordelia vaknar upp úr dái og kíkir á stöðuna hjá Angel...

SLAYGÐU ANGEL S05E11: Handalögmál

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Ung stúlka með með krafta vampírubana sleppur út af geðsjúkrahúsi.

SLAYGÐU ANGEL S05E10: Gutti hverfur í stuttum ermum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Lindsey og Eve eru búin að koma litlu sníkjudýri fyrir á...

SLAYGÐU ANGEL S05E09: Harmsaga ævi minnar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Harmony finnur fyrir mikilli höfnunartilfinningu á skrifstofunni sinni.

SLAYGÐU ANGEL S05E08: Sálufélagar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Óútskýrð sending springur og afdraugavæðir Spike sem berst því næst við...

SLAYGÐU ANGEL S05E07: Robopapa

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Pabbi Wesley kemur í heimsókn með nokkrar hjálparhellur.