angel

SLAYGÐU ANGEL S02E22: Við erum að Pyela fara

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Gegnið kemur allt saman til að sigra illu prestana og bjarga þrælunum á Pyleu.

Þátturinn er tekinn upp á Slaygðu-Con fyrir framan áhorfendur í Bíó Paradís.

SLAYGÐU ANGEL S02E20: Ofar Regnbogahæðum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Strákarnir leggja á ráðin til að bjarga Cordeliu frá Pyleu sem er í annarri vídd.

Þátturinn er tekinn upp á Slaygðu-Con fyrir framan áhorfendur í Bíó Paradís.

SLAYGÐU ANGEL S02E19: Að heiman og heim

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Frændi Lorne mætir til Los Angeles ásamt skrímsli frá hans heimabyggð.

Þátturinn er tekinn upp á Slaygðu-Con fyrir framan áhorfendur í Bíó Paradís.

SLAYGÐU ANGEL S02E18: Íhlutir

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Lindsey og Angel þurfa að vinna saman til að finna uppruna allra líkamspartana sem Wolfram & Hart hafa grætt í fólk.

SLAYGÐU ANGEL S02E17: Harmakvein

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Harmony, gömul vinkona Cordeliu, kemur í heimsókn.

SLAYGÐU ANGEL S02E16: Upp upp mín sál

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Cordelia, Wesley og Gunn berjast við þríeygða djöfla og Angel jafnar sig eftir að hafa sofið hjá Dörlu.

SLAYGÐU ANGEL S02E15: Stjórnarfundur

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Yfirvofandi er 75 ára endurmat á starfsfólki Wolfram & Hart og í tilefni af því ætlar Senior Partner að mæta á svæðið.

SLAYGÐU ANGEL S02E14: Með uppvakningum skal land byggja

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Eitthvað undarlegt hrjáir lögreglufólk í hverfinu sem veldur auknu ofbeldi af þeirra hálfu gegn saklausum borgurum.

SLAYGÐU ANGEL S02E13: Stoppaðu í nafni ástarinnar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Ungur vísindamaður stofnar heiminum í hættu óafvitandi þegar hann ætlar að elska kærustu sína að eilífu.

SLAYGÐU ANGEL S02E12: Blóðugur málstaður

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel skoðar gistiskýli sem þiggur vernd frá Wolfram & Hart.

SLAYGÐU ANGEL S02E11: Á höttunum eftir villtu köttunum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel rekur alla starfsmennina sína og reynir svo að hafa upp á Drusillu og Dörlu.

SLAYGÐU ANGEL S02E10: Gaman saman

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Drusilla og Darla eru sameinaðar á ný og búa sig undir að mála bæinn rauðan.

SLAYGÐU ANGEL S02E09: Dauð hóra

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel reynir það sem hann getur til að bjarga Dörlu frá dauðadóminum sem fylgdi henni út fyrra mannlífi.

SLAYGÐU ANGEL S02E08: Tuskudýr

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel og Gunn fara í dulargervi til að aðstoða óvætti við að ræna klæði, sem hefur þau áhrif á fólk að það gerir það stjórnlaust.

SLAYGÐU ANGEL S02E07: Minningar myrkraveru

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel reynir að bjarga Dörlu úr hrömmum Wolfram & Hart.

SLAYGÐU ANGEL S02E06: Í algjöru kerfi í dulargervi

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Þegar Wesley þykist vera Angel lendir hann í því að vaka yfir dóttur ríks glæpamanns á meðan Angel fer til shamans sem er ekki allur þar sem hann er séður.

SLAYGÐU ANGEL S02E05: Kæri karl

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Darla fer að birtast Angel utan draumaheims sem þykist vera kona ókunn honum að nafni DeEtta Kramer.

SLAYGÐU ANGEL S02E04: Snertu mig ei, ég er stjórnlaus mey

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Ung kona með telekínetíska hæfileika leitar á náðir Angel og félaga til að bjarga sér.

SLAYGÐU ANGEL S02E03: Draumakynnin

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Darla birtist í draumum Angel og Cordelia hefur miklar áhyggjur af Gunn.

SLAYGÐU ANGEL S02E02: Nú er hann orðinn hótelettukarl

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel gisti á vafasömu hóteli í fimmunni þar sem var alið á kvíða gestanna.

SLAYGÐU ANGEL S02E01: Allt í djóki í karaoke

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel gerir sitt besta við að vernda barnshafandi konu eftir að hann drepur verndara hennar.

SLAYGÐU ANGEL S01E22: Einn shanshu svo ekki meir

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel endurheimtir ævafornu rulluna en nær ekki að koma í veg fyrir upprisu djöfulsins, sem reynist vera Darla, hans fyrrverandi.

Þátturinn er tekinn upp fyrir framan áhorfendur í Bíó Paradís.

SLAYGÐU ANGEL S01E21: Úlfhrútur og Hjörtur leiða blinda

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Það renna tvær grímur á lögfræðinginn Lindsey þegar hann á að aðstoða við morð á börnum og leitar sér aðstoðar hjá Angel og félögum.

SLAYGÐU ANGEL S01E20: Átök, smátök

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel og félagar hjálpa milljarðamæringnum David Nabbit að koma upp um fjárkúgun á hans hendur og í framhaldi af því flækist Angel í deilur götukrakka og vampíra.

SLAYGÐU ANGEL S01E19: Gefðu mér grið, ég finn engan frið

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Buffy kemur aftur í heimsókn til LA til að hefna sín á Faith.

SLAYGÐU ANGEL S01E18: Trúarofstæki

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Faith kemur í bæinn og hittir lögræðinga Wolfram & Hart og er ráðin á staðnum.

SLAYGÐU ANGEL S01E17: Illa leikin

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel bjargar lífi leikkonu sem vill svo að hann bjargi ferlinum hennar líka.

SLAYGÐU ANGEL S01E16: Inni í hringnum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel er hnepptur í bardagaánauð og er gefið að berjast upp á líf og dauða.

SLAYGÐU ANGEL S01E15: Án titils

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Faðir Kate sýnir af sér undarlega hegðun í tengslum við vafasamt fyrirtæki.

SLAYGÐU ANGEL S01E14: Andskotinn, hann er andsetinn

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Ungur drengur í úthverfum Los Angeles er andsetinn.

Guðrún Sóley Gestsdóttir er sérstakur gestur þáttarins.

SLAYGÐU ANGEL S01E13: Sjóðheitar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel hittir unga konu sem reynir að bjarga kynsystrum sínum úr annarri vídd frá fasískum stjórnendum.

SLAYGÐU ANGEL S01E12: Þunguð

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Cordelia fer á stefnumót sem endar ekki vel.

SLAYGÐU ANGEL S01E11: Svefn-g-engill

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Hermikráka leikur lausum hala og minnir Angel á fortíð hans.

SLAYGÐU ANGEL S01E10: Ó, þá fögru steina

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Wesley, fyrrum Watcherinn hennar Faith, rambar inn á syrgjandi Angel og Cordeliu og hjálpar þeim að eiga við djöfla.

SLAYGÐU ANGEL S01E09: Nasistadjöflar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Doyle kemst í kynni við hóp af djöflum sem ætla sér að eyða öllum þeim sem eru ekki með hreint djöflablóð.

SLAYGÐU ANGEL S01E08: Manstu mig? Ég man þig.

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Buffy kemur í heimsókn til Los Angeles og á góðar stundir með Angel.

SLAYGÐU ANGEL S01E07: Steggjaveisla

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Fyrrverandi ástkona og núverandi eiginkona Doyle kíkir í heimsókn með sinn tilvonandi eiginmann.

SLAYGÐU ANGEL S01E06: Á tilfinningalegu nótunum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Kuklari heldur námskeið í tilfinningagreind fyrir lögregluna og kemur öllu í uppnám.

SLAYGÐU ANGEL S01E05: Meðleigjandi dauðans

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Cordelia finnur íbúð til leigu þar sem óvæntir meðleigjendur fylgja með.

SLAYGÐU ANGEL S01E04: Ég hef auga með þér

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Læknir er gæddur einstökum hæfileikum að geta grætt saman taugaenda í eigin líkama og notar það óspart gegn fórnarlömbum sínum.

SLAYGÐU ANGEL S01E03: Kemur í ljós

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Góðkunningi vampírubananna, Spike, kemur í heimsókn til Los Angeles.

SLAYGÐU ANGEL S01E02: Kemurðu oft hingað?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel, Cordelia og nýji vinur þeirra, Doyle, vinna saman að því að gæta íbúa Los Angeles.

SLAYGÐU ANGEL S01E01: Velkominn í bæinn!

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Angel er mættur í borg englanna og hittir þar gamla og nýja félaga.