SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S05E06: Bara bardagasaga

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel hittir gamla bardagakappa frá Mexíkó.

SLAYGÐU ANGEL S05E05: Hættur að hátta

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Lorne er að kikna undan álagi og leggur álög á fólk...

SLAYGÐU ANGEL S05E04: Á skerí skeri

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gamall draugur hræðir Spike á meðan Fred reynir að finna hvernig...

SLAYGÐU ANGEL S05E03: Var Úlfur varúlfur?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Ung stúlka er bitin af varúlfi og þarf að sættast við...

SLAYGÐU ANGEL S05E02: Til grafar án tafar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel reynir að stöðva uppvakningarmann sem nærist á grafarræningjum.

SLAYGÐU ANGEL S05E01: Ný stofa, gömul vofa

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og félagar aðlagast nýju vinnu umhverfi í höfuðstöðvum Wolfram &...

SLAYGÐU ANGEL S04E22: Tilboð dauðans

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Eftir að Connor drepur Jasmine mætir Lilah aftur í bæinn með...

SLAYGÐU ANGEL S04E21: Friður úti

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Jasmine boðar til blaðamannafundar til að bera út fagnaðarerindi sitt um...

SLAYGÐU ANGEL S04E20: Frelsið er (kvik)yndislegt

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Jasmine hefur tekist að tengjast við alla íbúa Los Angeles og...