SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S04E10: Og allt lagaðist og allir urðu vinir DJÓK

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Wesley kemur með kuklara til að reyna að fanga sál Angel...

SLAYGÐU ANGEL S04E09: Plebbapössun

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Hin elektró-magnaða Gwen aðstoðar Angel og félaga við að hafa upp...

SLAYGÐU ANGEL S04E08: Lögfræðingar dauðans

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Wolfram & Hart lokast og allt starfsfólk þess breytist í uppvakninga.

SLAYGÐU ANGEL S04E07: Enn einn heimsendirinn nema núna aðeins meiri heimsendir en vanalega

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Skepna úr iðrum jarðar mætir til Los Angeles og ætlar að...

SLAYGÐU ANGEL S04E06: Sá sem flöskustúturinn lendir á

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og félagar láta á það reyna að endurheimta minni Cordeliu...

SLAYGÐU ANGEL S04E05: Samhæfð skammtafræði sameinda

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fred er fengin til að halda fyrirlestur um vísindagrein sem hún...

SLAYGÐU ANGEL S04E04: Þekkjumst við?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Cordelia mætir óvænt aftur á hótelið en man ekkert sem gerst...

SLAYGÐU ANGEL S04E03: Mega svalur í Vegas, maður

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og félagar kíkja á Lorne í Vegas sem virðist hafa...

SLAYGÐU ANGEL S04E02: Rafmagnað andrúmsloft

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Wesley er búinn að stofna nýtt gengi og Angel leitar leiða...