SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU S04E11: Rokk og ról eða ragnarök?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og Riley ná loks að komast að...

SLAYGÐU S04E10: Ýmislegt býr í þögninni

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Áður óþekktir herramenn ræna röddum bæjarbúa Sunnydale og...

SLAYGÐU S04E09: Púkaleg brúðkaupsplön

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow reynir galdur til að laga ástarsorg sína...

SLAYGÐU S04E08: Menningararfurinn minnir á sig

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Xander vekur upp til lífsins útdauðan ættbálk frá...

SLAYGÐU S04E07: Aðgerð: ást í meinum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike er handsamaður af djöfla-rannsóknastofu og Riley áttar...

SLAYGÐU S04E06: Villt ást

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Ung kona sem deilir eiginleikum Oz vill fá...

SLAYGÐU S04E05: Yfirfull af ölæði

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Xander fær vinnu á háskólabarnum þar sem vertinn...

SLAYGÐU S04E04: Fræðilega hræðilegt

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby-genginu er boðið í Hrekkjavökupartý þar sem húsráðendum...

SLAYGÐU S04E03: Frygð eða fölskvalaus ást?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Góðkunningi Buffyjar mætir aftur til Sunnydale í leit...