SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU S04E02: Uppgjör á heimavist

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy á í erfiðleikum við samskipti sín við...

SLAYGÐU S04E01: Busadagar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy, Willow og Oz taka sín fyrstu skref...

SLAYGÐU S03E22: Útskriftin – Sprengjuhöllin

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Nemendur Sunnydale High hlýða á útskriftarræðu borgarstjórans sem...

SLAYGÐU S03E21: Útskriftin – verður einhver stúdentshúfa í ár?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith skýtur Angel með eitraðri ör og það...

SLAYGÐU S03E20: Hún er að fara á ball, aftur!

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel tekur þá ákvörðun að hætta með Buffy...

SLAYGÐU S03E19: Vonlausir valkostir

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið reynir að koma höndum á dularfullan...

SLAYGÐU S03E18: Aðgát skal höfð í nærverju trjáa

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy hittir fyrir óvætti sem færa henni óvænta...

SLAYGÐU S03E17: Bæld og komin í kút

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy kemst að því að Faith er ekki...

SLAYGÐU S03E16: Tvífaraland

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow mætir óvæntum tvífara sínum úr öðrum hliðarraunveruleika...