SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU S03E06: Ýkt gott

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gamall vinur Giles lætur aftur sjá sig í...

SLAYGÐU S03E05: Hún er að fara á ball

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og Cordelia etja kappi um Heimasætu Sunnydale...

SLAYGÐU S03E04: Fríða og dýrin

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Óræð morð eiga sér stað í Sunnydale og...

SLAYGÐU S03E03: Buffy öðlast trú

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Óvæntur liðsauki kemur til Sunnydale á meðan Buffy...

SLAYGÐU S03E02: Gríman

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Mamm’ennar Buffy kemur heim með nígerískan forngrip sem...

SLAYGÐU S03E01: Í náttfallinu nam hún eitthvað nýtt

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy reynir að afneita hlutverki sínu annarsstaðar en...

SLAYGÐU S02E22: Safnadagar 2

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Hjálp berst Buffy úr óvæntri átt við að...

SLAYGÐU S02E21: Safnadagar 1

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Kendra kemur aftur til Sunnydale til að veita...

SLAYGÐU S02E20: Veiddu

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Sundþjálfarinn gefur sundliðinu ólöglega fiskistera sem orsaka það...