SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU S02E10: Á bláþræði 2

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Slayerarnir tveir, Buffy og Kendra, taka höndum saman...

SLAYGÐU S02E09: Á bláþræði 1

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike kallar eftir aðstoð að utan og á...

SLAYGÐU S02E08: Óljósar aldir

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fortíð Giles bankar upp á úr óvæntri átt,...

SLAYGÐU S02E07: Segðu mér ósatt

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gamall vinur hennar Buffyjar kemur til Sunnydale til...

SLAYGÐU S02E06: Hrekkjavaka

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Óvæntur kaupmaður birtist í Sunnydale og hefur áhrif...

SLAYGÐU S02E05: Eðludrengurinn

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og félagar brjótast inn í einkasamkvæmi hjá...

SLAYGÐU S02E04: Múmían

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Nýr skiptinemi kemur í skólann og Xander er...

SLAYGÐU S02E03: Foreldrakvöldið

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Mamma hennar Buffy heimsækir skólann hennar og nýjir...

SLAYGÐU S02E02: Alveg hauslaus

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Tveir skólafélagar fara lengri leiðina í að búa...