SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU REPRISE – Hullow and Xandra’s Slayschool reunion

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli hafa nú horft á alla Buffy the Vampire Slayer og Angel þættina. Í þessum þætti ræða þau það sem gleymdist að ræða í hinum...

SLAYGÐU ANGEL S05E22: Blesselskan

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og félagar myrða alla höfuðpaurana í heimslokaklúbbnum.

SLAYGÐU ANGEL S05E21: Valdataflmenn

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel virðist vera orðinn valdagráðugur og spilltur en annað kemur á...

SLAYGÐU ANGEL S05E20: Buffy non c’è

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Svo virðist sem Buffy hafi tekið saman við ómótstæðilegan náunga og...

SLAYGÐU ANGEL S05E19: Alveg í tímaspreng

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Illyria á erfiðara með að fóta sig í þessum heimi með...

SLAYGÐU ANGEL S05E18: Uppeldi sem bætir, hressir og kætir

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Connor leitar óvænt til Wolfram & Hart og er óskað eftir...

SLAYGÐU ANGEL S05E17: Úthverfapakkinn

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Lindsey er fastur í helvíti og Angel og félagar ná í...

SLAYGÐU ANGEL S05E16: Djúpur hjúpur

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Illyria hefur tekið yfir líkama Fred og ætlar sér að byggja...