SLAYGÐU STÍGUR TIL HIMNA: Endur-endurupprifjun Hulla og Söndru félagsins
Okkur fannst ekki alveg nóg komið, en núna er vonandi komið alveg nóg.
Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.
Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.
Okkur fannst ekki alveg nóg komið, en núna er vonandi komið alveg nóg.
Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli hafa nú horft á alla Buffy the Vampire Slayer og Angel þættina. Í þessum þætti ræða þau það sem gleymdist að ræða í hinum...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og félagar myrða alla höfuðpaurana í heimslokaklúbbnum.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel virðist vera orðinn valdagráðugur og spilltur en annað kemur á...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Svo virðist sem Buffy hafi tekið saman við ómótstæðilegan náunga og...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Illyria á erfiðara með að fóta sig í þessum heimi með...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Connor leitar óvænt til Wolfram & Hart og er óskað eftir...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Lindsey er fastur í helvíti og Angel og félagar ná í...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Illyria hefur tekið yfir líkama Fred og ætlar sér að byggja...