SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S03E14: Tveir vinir og annar er nýji

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Groosalugg er kominn til LA og ætlar að aðstoða Angel Investigations...

SLAYGÐU ANGEL S03E13: Í hliðarvængnum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Aldagamall ballett er sýndur í LA og virðist sem ekki mikið...

SLAYGÐU ANGEL S03E12: Nóg að gera

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og félagar leita leiða til að auka á verkefnafjölda sinn...

SLAYGÐU ANGEL S03E11: Gjöfull afmælis djöfull

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Cordelia fær sýn og fer í dá, sem fær hana til...

SLAYGÐU ANGEL S03E10: Koddí pabbó

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fjöldinn allur af hópum sækjast í son Angels og umkringja hótelið...

SLAYGÐU ANGEL S03E09: 666 í útvíkkun

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og félagar leita skjóls til að Darla geti fætt barn...

SLAYGÐU ANGEL S03E08: Bara svona hríðilegt

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gamall erkióvinur Angel og Dörlu, Holtz, hefst handa við að gera...

SLAYGÐU ANGEL S03E07: Fóstur(hugl)eyðing

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Darla er kasólétt og mætir á hótelið til Angel og félaga...

SLAYGÐU ANGEL S03E06: Kapteinn Kvenhatur

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fanginn sem Angel neyddist til að frelsa úr fangelsi til að...