SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S04E01: Þegar öllu er á botninn hvolft

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel reynir að krafsa sig upp af hafsbotni með litlum árangri...

SLAYGÐU ANGEL S03E22: Upplausn og Niðurfall

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Connor þykist ætla að aðlagast nýju fjölskyldunni sinni en það líður...

SLAYGÐU ANGEL S03E21: Pabbahelgi

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Holtz biður Connor að koma sér í mjúkinn hjá Angel og...

SLAYGÐU ANGEL S03E20: Nýfundnaland

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Sonur Angels, Connor, snýr aftur til þeirra frá Quor’Toth og hyggur...

SLAYGÐU ANGEL S03E19: Afleiðingarækjur

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Eftir að Angel opnað gátt inní Quor’Toth í leit að syni...

SLAYGÐU ANGEL S03E18: Skuldar mér sál og pylsu

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gunn seldi sál sína fyrir fáeinum árum og nú er komið...

SLAYGÐU ANGEL S03E17: Undir koddanum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel er harmi sleginn eftir sonarmissinn og kennir Wesley um ófarirnar.

SLAYGÐU ANGEL S03E16: Góða nótt í Quor’Toth

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Wesley er sannfærðari sem aldrei fyrr um að Angel muni ráða...

SLAYGÐU ANGEL S03E15: Traustur vinur getur gert voðaverk

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spádómurinn sem Wesley þýddi virðist ætla að rætast, meðan að Holtz...