SLAYGÐU ANGEL S04E01: Þegar öllu er á botninn hvolft
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel reynir að krafsa sig upp af hafsbotni með litlum árangri...
Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.
Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel reynir að krafsa sig upp af hafsbotni með litlum árangri...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Connor þykist ætla að aðlagast nýju fjölskyldunni sinni en það líður...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Holtz biður Connor að koma sér í mjúkinn hjá Angel og...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Sonur Angels, Connor, snýr aftur til þeirra frá Quor’Toth og hyggur...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Eftir að Angel opnað gátt inní Quor’Toth í leit að syni...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Gunn seldi sál sína fyrir fáeinum árum og nú er komið...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel er harmi sleginn eftir sonarmissinn og kennir Wesley um ófarirnar.
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Wesley er sannfærðari sem aldrei fyrr um að Angel muni ráða...
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spádómurinn sem Wesley þýddi virðist ætla að rætast, meðan að Holtz...