SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S02E18: Íhlutir

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Lindsey og Angel þurfa að vinna saman til að finna uppruna...

SLAYGÐU ANGEL S02E17: Harmakvein

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Harmony, gömul vinkona Cordeliu, kemur í heimsókn.

SLAYGÐU ANGEL S02E16: Upp upp mín sál

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Cordelia, Wesley og Gunn berjast við þríeygða djöfla og Angel jafnar...

SLAYGÐU ANGEL S02E15: Stjórnarfundur

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Yfirvofandi er 75 ára endurmat á starfsfólki Wolfram & Hart og...

SLAYGÐU ANGEL S02E14: Með uppvakningum skal land byggja

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Eitthvað undarlegt hrjáir lögreglufólk í hverfinu sem veldur auknu ofbeldi af...

SLAYGÐU ANGEL S02E13: Stoppaðu í nafni ástarinnar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Ungur vísindamaður stofnar heiminum í hættu óafvitandi þegar hann ætlar að...

SLAYGÐU ANGEL S02E12: Blóðugur málstaður

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel skoðar gistiskýli sem þiggur vernd frá Wolfram & Hart.

SLAYGÐU ANGEL S02E11: Á höttunum eftir villtu köttunum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel rekur alla starfsmennina sína og reynir svo að hafa upp...

SLAYGÐU ANGEL S02E10: Gaman saman

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Drusilla og Darla eru sameinaðar á ný og búa sig undir...