SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU S05E16: Ertu þá farin?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Mamm’ennar Buffy finnst látin á heimili þeirra.

SLAYGÐU S05E15: Véluð til ásta

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Vélmennið April er forrituð einungis til þess að...

SLAYGÐU S05E14: Skotinn í þér

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Drusilla mætir aftur til Sunnydale sem verður til...

SLAYGÐU S05E13: Blóðbönd

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Dawn leitast við að finna uppruna sinn og...

SLAYGÐU S05E12: Þið ráðið engu

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: The Watchers Council mætir til Sunnydale og hafa...

SLAYGÐU S05E11: Bentu á þann sem að þér þykir bestur

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow og Anya sjá um galdrabúðina og ná...

SLAYGÐU S05E10: Út í buskann

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike sýnir Buffy að Riley hefur dvalið í...

SLAYGÐU S05E09: Það liggur eitthvað í loftinu

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Vinirnir eiga í fyrsta sinn í skiptum við...

SLAYGÐU S05E08: Sérðu ekki svartan blett í hnakka mínum?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Nýji óvinur Scooby gengisins sem dvelur í Sunnydale...