SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S01E04: Ég hef auga með þér

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Læknir er gæddur einstökum hæfileikum að geta grætt saman taugaenda í...

SLAYGÐU ANGEL S01E03: Kemur í ljós

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Góðkunningi vampírubananna, Spike, kemur í heimsókn til Los Angeles.

SLAYGÐU ANGEL S01E02: Kemurðu oft hingað?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel, Cordelia og nýji vinur þeirra, Doyle, vinna saman að því...

SLAYGÐU ANGEL S01E01: Velkominn í bæinn!

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel er mættur í borg englanna og hittir þar gamla og...

SLAYGÐU S07E022: Slay meir ei

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy, Scooby-gengið og Slayeretturnar herja lokabardagann í Sunnydale....

SLAYGÐU S07E021: Þessi gaur er enginn engill

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy leitar að uppruna sigðarinnar sem hún fann...

SLAYGÐU S07E020: Allir eru að gera það

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Þegar endalokin nálgast leita ástvinir í fang hvort...

SLAYGÐU S07E019: Hæð í húsi

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið og Slayeretturnar segja Buffy upp sem...

SLAYGÐU S07E018: Stundum þarf maður bara að hafa trú!

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og Slayeretturnar ráðast til atlögu í vínkjallaranum...