SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S01E13: Sjóðheitar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel hittir unga konu sem reynir að bjarga kynsystrum sínum úr...

SLAYGÐU ANGEL S01E12: Þunguð

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Cordelia fer á stefnumót sem endar ekki vel.

SLAYGÐU ANGEL S01E11: Svefn-g-engill

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Hermikráka leikur lausum hala og minnir Angel á fortíð hans.

SLAYGÐU ANGEL S01E10: Ó, þá fögru steina

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Wesley, fyrrum Watcherinn hennar Faith, rambar inn á syrgjandi Angel og...

SLAYGÐU ANGEL S01E09: Nasistadjöflar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Doyle kemst í kynni við hóp af djöflum sem ætla sér...

SLAYGÐU ANGEL S01E08: Manstu mig? Ég man þig

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy kemur í heimsókn til Los Angeles og á góðar stundir...

SLAYGÐU ANGEL S01E07: Steggjaveisla

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fyrrverandi ástkona og núverandi eiginkona Doyle kíkir í heimsókn með sinn...

SLAYGÐU ANGEL S01E06: Á tilfinningalegu nótunum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Kuklari heldur námskeið í tilfinningagreind fyrir lögregluna og kemur öllu í...

SLAYGÐU ANGEL S01E05: Meðleigjandi dauðans

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Cordelia finnur íbúð til leigu þar sem óvæntir meðleigjendur fylgja með.