SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S01E22: Einn shanshu svo ekki meir

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel endurheimtir ævafornu rulluna en nær ekki að koma í veg...

SLAYGÐU ANGEL S01E21: Úlfhrútur og Hjörtur leiða blinda

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Það renna tvær grímur á lögfræðinginn Lindsey þegar hann á að...

SLAYGÐU ANGEL S01E20: Átök, smátök

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og félagar hjálpa milljarðamæringnum David Nabbit að koma upp um...

SLAYGÐU ANGEL S01E19: Gefðu mér grið, ég finn engan frið

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy kemur aftur í heimsókn til LA til að hefna sín...

SLAYGÐU ANGEL S01E18: Trúarofstæki

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith kemur í bæinn og hittir lögræðinga Wolfram & Hart og...

SLAYGÐU ANGEL S01E17: Illa leikin

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel bjargar lífi leikkonu sem vill svo að hann bjargi ferlinum...

SLAYGÐU ANGEL S01E16: Inni í hringnum

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel er hnepptur í bardagaánauð og er gefið að berjast upp...

SLAYGÐU ANGEL S01E15: Án titils

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faðir Kate sýnir af sér undarlega hegðun í tengslum við vafasamt...

SLAYGÐU ANGEL S01E14: Andskotinn, hann er andsetinn

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Ungur drengur í úthverfum Los Angeles er andsetinn. Guðrún Sóley Gestsdóttir...