SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel

Hosted ByHugleikur Dagsson & Sandra Barilli

Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru svo þættirnir eru spoiler free.

Fyrst eru allar 7 seríur af Buffy teknar fyrir og svo allar 5 seríur af Angel. Slaygðu inniheldur 254 þætti ásamt 2 aukaþáttum með uppgjöri beggja sería.


All Episodes

SLAYGÐU ANGEL S02E09: Dauð hóra

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel reynir það sem hann getur til að bjarga Dörlu frá...

SLAYGÐU ANGEL S02E08: Tuskudýr

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og Gunn fara í dulargervi til að aðstoða óvætti við...

SLAYGÐU ANGEL S02E07: Minningar myrkraveru

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel reynir að bjarga Dörlu úr hrömmum Wolfram & Hart.

SLAYGÐU ANGEL S02E06: Í algjöru kerfi í dulargervi

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Þegar Wesley þykist vera Angel lendir hann í því að vaka...

SLAYGÐU ANGEL S02E05: Kæri karl

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Darla fer að birtast Angel utan draumaheims sem þykist vera kona...

SLAYGÐU ANGEL S02E04: Snertu mig ei, ég er stjórnlaus mey

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Ung kona með telekínetíska hæfileika leitar á náðir Angel og félaga...

SLAYGÐU ANGEL S02E03: Draumakynnin

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Darla birtist í draumum Angel og Cordelia hefur miklar áhyggjur af...

SLAYGÐU ANGEL S02E02: Nú er hann orðinn hótelettukarl

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel gisti á vafasömu hóteli í fimmunni þar sem var alið...

SLAYGÐU ANGEL S02E01: Allt í djóki í karaoke

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel gerir sitt besta við að vernda barnshafandi konu eftir að...