Kurt Russell leikur djúpt þenkjandi bílstjóra með sterka réttlætiskennd. Þegar ástkonu vinar hans er rænt á flugvelli smalar hann saman í lið til að hafa upp á henni. Bílstjórinn og gengið hans lúskrar á yfirnáttúrulegum bardagahetjum og kynnist dularfullum undirheimum Litlu Kína.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *