Brad og Janet eru nýtrúlofuð og ástfangin upp fyrir haus. Þau eru á ferðalagi og sprengja dekk á bílnum sínum, og leita því aðstoðar í nágrenni. Þar koma þau að kastala þar sem mikil veisluhöld eru í gangi og þau sogast inn í dans og leik, en þegar dansinn dunar sem hæst sjá þau að ekki er allt með felldu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *