Nokkrir bændur úr smáþorpi í Japan sem fæst aðallega við kornrækt komast á snoðir um að ribbaldar ætli sér að ræna uppskerunni. Þeir bregða á það ráð að hóa saman nokkrum samúræjum til að vernda þorpsbúa og uppskeruna. Samúræjarnir eru bæði reyndir og óreyndir og fylgjumst við með samstarfi þeirra við bæjarbúana.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *