Sérsveitarmaður sem sérhæfir sig í sprengjuleitum þarf að bjarga farþegum í strætisvagni frá hræðilegum dauðdaga, en vagninn þeirra er útbúinn hraðasprengju sem virkjast um leið og hraðinn fer undir 80 km á klukkustund. Farþegarnir leggjast öll á eitt að koma sér úr þessum vanda, með dyggri aðstoð sérsveitarmanna.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *