Stórfjölskylda sem misst hefur allt samband innbyrðis finnur sig knúna til að endurnýja kynnin þegar fjölskyldufaðirinn veikist. Hann er einnig orðinn gjaldþrota og því kemur það sér vel fyrir hann að flytja aftur inn á gamla heimilið sitt á meðan fyrrverandi kona hans og börn sinna honum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *