Þegar amma hans Happy missir húsið sitt út af skattsvikum og þarf hann að leita allra ráða til að borga það upp svo hún þurfi ekki að búa á elliheimili þar sem starfsfólkið beitir andlegu ofbeldi. Hann kemst óvart að því að hann er góður í golfi, og byrjar að keppa á mótum og slær heldur betur í gegn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *