Maður á besta aldri sem hefur aldrei farið út fyrir hússins dyr, né setið í bíl eða talað við fleiri en tvær manneskjur, fær loksins að upplifa það sem er að gerast í heiminum utan heimilis hans. Honum er annt um garðyrkju og sjónvarpsgláp, og fær að láta reyna á það sem hann hefur lært af því tvennu í samskiptum sínum við fólk sem verður á vegi hans.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *