083 Mættastur (Being There)

Maður á besta aldri sem hefur aldrei farið út fyrir hússins dyr, né setið í bíl eða talað við fleiri en tvær manneskjur, fær loksins að upplifa það sem er að gerast í heiminum utan heimilis hans. Honum er annt um garðyrkju og sjónvarpsgláp, og fær að láta reyna á það sem hann hefur lært af því tvennu í samskiptum sínum við fólk sem verður á vegi hans.


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

HOSF

Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.

Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.

Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.

Fylgstu með!

Slaygjendur á the Facebook

Slaygðu á the iTunes

VÍDJÓ á the Facebook

VÍDJÓ á the Instagram

Archives