Robin Williams leikur kennara sem kennir í helst til hefðbundum skóla þar sem reglur um samskipti og kennsluhætti eru af gamla mátanum. Hann lætur það ekki á sig fá og kynnir nemendur sína fyrir nýjum aðferðafræðum og lífsins lists, sem fellur ekki vel í kramið hjá hinum kennurunum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *