Ung og íturvaxin skólastúlka kemst í vinsælasta dans-sjónvarpsþáttinn í Baltimore. Ásamt því að auka á fjölbreytileika í líkamsstærðum í danshópnum með nærveru sinni, lætur hún ekki þar við sitja heldur berst fyrir því að dansþátturinn afnemi aðskilnaðarstefnu sína og hleypi svörtu fólki á dansgólfið líka alla daga.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *