072 Flippskúnkar á flandri (Bill & Ted’s Excellent Adventure)

Bill og Ted eru á leiðinni í sögupróf í menntaskólanum sínum en hafa lítið náð að læra fyrir það. Þeim eru settir þeir afarkostir að ná prófinu, ellegar falla úr skóla og þurfa að ganga í herinn eða eitthvað þaðan af verra. Þeir einsetja sér að læra heima, og fá hjálp frá tímaklefa sem þeir nota til að sakna að sér nokkrum af merkustu manneskjum fortíðarinnar, sem aðstoða þá við lokaprófið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *