Verðbréfasalinn Jordan Belford fær vinnu hjá eftirsóttu fyrirtæki í fjármálageiranum og hann er ekki lengi að komast upp á lagið með að afla sér tekna á vafasaman máta. Fljótlega kemur hann upp sínu eigin fyrirtæki sem stóreykur umsvif á markaðnum á skömmum tíma. Myndin er byggð á raunverulegri sögu af verðbréfabraskara sem kunni sér ekki hóf.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *