Nú eru góð ráð dýr, þegar söguhetjan okkar sem er nýkjörin fyrirliði klappstýruliðsins, kemst að því að öll þeirra fyrri atriði eru stolin frá öðru liði sem hefur ekki haft fjármagn til að mæta á klappstýrukeppnir. Til að bjarga mannorði liðsins, bregður hún á það ráð að fá nýjan danshöfund, en sá hefur óhreint mjöl í pokahorninu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *