Þegar óvinsæll en hæfileikaríkur leikari fær hvergi vinnu tekur hann upp á því að klæða sig sem kona og reyna fyrir sér í hlutverki í vinsælli sápuóperu. Hann kemst þó fljótt að því að það er ekki leikur einn að leika tveimur skjöldum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *