SLAYGÐU – Buffy the Vampire Slayer og Angel
Fyrsta hlaðvarp Hulla og Söndru félagsins var um Buffy the Vampire Slayer. Sandra hafði aldrei séð þættina en Hulli hafði oft horft á þá í gegnum ævina. Þau horfðu á hvern einasta þátt og tóku upp þátt um leið og hann var búinn. Hulli passaði mjög mikið upp á að spoila ekki neinu fyrir Söndru…
Read More