Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Scooby gengið og Slayeretturnar segja Buffy upp sem leiðtoga.
Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.
Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.
Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.