Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Nýji óvinur Scooby gengisins sem dvelur í Sunnydale í holdgervi ungrar konu að nafni Gloria leitar allra ráða til að klekkja á Buffy.