Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Faith lifir nú í líkama Buffyjar og ætlar svo sannarlega að mála bæinn rauðan áður en hún stingur af en nýja gervið reynist henni þungt í vöfum.