074 Rokklingarnir (Gremlins)

Uppfinningafaðir gefur syni sínum lítið dýr að gjöf sem þarf einungis að passa að þrennu leyti; að það blotni ekki, sé ekki í mikilli birtu eða sólarljósi, og að það borði ekki eftir miðnætti. Sonurinn reynir eftir fremsta megni að hlýða þeim reglum og passa upp á nýja gæludýrið sitt en þegar vinur hans rekst í vatnsglas tekur við atburðarás sem erfitt er að halda í við.


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

HOSF

Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.

Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.

Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.

Fylgstu með!

Slaygjendur á the Facebook

Slaygðu á the iTunes

VÍDJÓ á the Facebook

VÍDJÓ á the Instagram

Archives