Barnlaus hjón lenda í bílslysi og drukkna en í staðinn fyrir að kveðja veraldlega heiminn snúa þau aftur í húsið sitt sem draugar. Þau hefja þá ómarkvissar tilraunir til að hrekja á brott nýja eigendur hússins.
Barnlaus hjón lenda í bílslysi og drukkna en í staðinn fyrir að kveðja veraldlega heiminn snúa þau aftur í húsið sitt sem draugar. Þau hefja þá ómarkvissar tilraunir til að hrekja á brott nýja eigendur hússins.
Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.
Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.
Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.