071 Glataðir gaurar (The Lost Boys)

Tveir bræður eru nýfluttir til smábæjar í Kaliforníu og eru þar að fóta sig og reyna að kynnast nýjum vinum. Það gengur ekki betur en svo að fyrsti vinahópur sem þeir kynnast eru vampírur sem lifa gjálífi og myrða bæjarbúa. Þegar eldri bróðirinn smitast af vampírunum og virðist ætla að umbreytast sjálfur í eina slíka eru góð ráð dýr.


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

HOSF

Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.

Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.

Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.

Fylgstu með!

Slaygjendur á the Facebook

Slaygðu á the iTunes

VÍDJÓ á the Facebook

VÍDJÓ á the Instagram

Archives