Hulla og Söndru félagið

Hulla og Söndru félagið hefur gefið út þrjár seríur af hlaðvörpum. Fyrst ber að nefna Slaygðu sem fjallaði um Buffy the Vampire Slayer, því næst kom Slaygðu – Angel sem fjallaði um spinoff þættina Angel. Nú eru þau með Vídjó, sem tekur fyrir helstu kvikmyndir sögunnar.

HOSF

Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.

Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.

Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.

Fylgstu með!

Slaygjendur á the Facebook

Slaygðu á the iTunes

VÍDJÓ á the Facebook

VÍDJÓ á the Instagram

Archives